Hér getur þú valið þér verkefni til þess að vinna upp úr listunum. Auk þess getur þú látið hjartað ráða för og gert það sem þú vilt við innblásturinn.